Veiðidagar hreppsins í Hofsá 2020

30.06 2020 - Þriðjudagur

Veiðidagar Vopnafjarðarhrepps í Hofsá eru lausir til umsóknar fyrir íbúa Vopnafjarðar.

Vinsamlegast sendið inn umsóknir á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 3.júlí 2020 merkt „Bændadagar 2020”.

Einnig hægt að senda umsókn á netfangið, skrifstofa@vfh.is.

Ekki þarf að greiða fyrir veiðidagana og dagsetningarnar eru eftirfarandi:

 

  • 27.ágúst eftir hádegi
  • 28.ágúst fyrir hádegi
  • 28.ágúst eftir hádegi
  • 29.ágúst fyrir hádegi

 

Dregið verður úr innsendum umsóknum í lok dags 3. Júlí 2020 og tilkynnt á heimasíðu hreppsins.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir