Úthlutun bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá

03.07 2020 - Föstudagur

Dregið var úr innsendum umsóknum um bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá í dag, 3. júlí. Úthlutað er fjórum hálfum dögum með eina stöng hver. Þeir sem komu fyrstir upp úr hattinum voru:

  • 27.ágúst eftir hádegi: Elmar Þór Viðarsson
  • 28.ágúst fyrir hádegi: Vilborg Georgsdóttir
  • 28.ágúst eftir hádegi: Hafþór Róbertsson
  • 29.ágúst fyrir hádegi: Jón Ragnar Helgason

Vinningshöfum verður tilkynnt um úthlutunarsvæðin þegar þau liggja fyrir.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir