Fréttir

20.06 2019 - Fimmtudagur

Uppgjör við lífeyrissjóðinn Stapa

Sveitarstjórn hefur á fundi sínum fyrr í dag tekið afstöðu til kröfugerðar lífeyrissjóðsins Stapa vegna vangoldinna iðngjalda á árinunum 2005 til 2016. Niðurstaðan er sú að Vopnafjarðarhreppur axlar sinn hluta af ábyrgðinni með því að greiða höfuðstól vangoldinna lífeyrisgreiðslna til starfsmanna og ófyrnda vexti.  

19.06 2019 - Miðvikudagur

17. júní

19.06 2019 - Miðvikudagur

Opnun sundlaugar frestað

Því miður er opnun sundlaugar frestað opnun auglýst síðar

18.06 2019 - Þriðjudagur

Ný samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps

Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest nýja samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps. Breytingarnar fela fyrst og fremst í sér stofnsetningu byggðarráðs. Sveitarstjórn samþykkti breytingarnar á 24. fundi sveitarstjórnar, þann 9. maí og  ræddi áður á 23. fundi 15. apríl og 21. fundi 4. apríl.

12.06 2019 - Miðvikudagur

Gróðurkassar færðir Sundabúð

Kvenfélagið Lindin gaf hjúkrunarheimilinu Sundabúð þessa frábæru upphækkuðu gróðurkassa. Færum við þeim bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf.

Plönturnar voru gróðursettar í blíðunni í dag – blaðsalat, klettasalat, spínat, gulrætur og spergilkál.

12.06 2019 - Miðvikudagur

Tillaga að deiliskipulagi miðhluta hafnarsvæðis á Vopnafirði

Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir miðhluta hafnarsvæðis á Vopnafirði, skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

23.05 2019 - Fimmtudagur

Ársreikningur 2018 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps 2018 var í dag samþykktur af sveitarstjórn. Kynningarfundur verður 11. júní í félagsheimilinu.

10.05 2019 - Föstudagur

Plokkunardagur á Vopnafirði

Svokallaður plokkunardagur verður haldinn miðvikudaginn 15. maí frá kl. 16:30-19 þar sem íbúar og félagasamtök plokka í bænum og í kringum bæinn.

09.05 2019 - Fimmtudagur

Úthlutun bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá

Dregið var úr innsendum umsóknum um bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá á sveitarstjórnarfundi þann 9. maí. 

16.04 2019 - Þriðjudagur

Lokað eftir hádegi í dag

Lokað verður hjá Vopnafjarðarhreppi eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar.


103 - 112 af 2253
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10  > 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir