Fréttir

05.12 2019 - Fimmtudagur

Fundur á Vopnafirði 26.11.2019 um skógrækt

Samantekt íbúafundar um skógrækt sem fór fram á Vopnafirði 26.nóvember síðastliðinn. 

03.12 2019 - Þriðjudagur

Matsálit Skipulagsstofnunar á Þverárvirkjun

Þann 19. mars 2019 lagði Þverárdalur ehf. fram frummatsskýrslu um allt að 6 MW virkjun í Þverá í Vopnafirði til athugunar hjá Skipulagsstofnun, samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. Stofnunin hefur nú unnið álit sitt á umhverfismatinu á grundvelli matsskýrslunnar.

28.11 2019 - Fimmtudagur

Íbúafundur næstkomandi mánudag, 2.desember

Haldinn verður íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjarðar, mánudaginn 2. des nk. í félagsheimilinu Miklagarði kl. 17:30 – 19:00.

27.11 2019 - Miðvikudagur

Jólatréð við Kaupvang á fyrsta í aðventu

Næstkomandi sunnudag, 1.desember, er fyrsti sunnudagur í aðventu og samkvæmt hefðinni er kveikt á ljósum jólatrésins við Kaupvang. Veðrið verður prýðilegt samkvæmt spánni og er myndarlegt tréð úr landsins stærsta skógi, Hallormsstaðaskógi

21.11 2019 - Fimmtudagur

Fólk frá 14 löndum á líflegri sláturtíð

Sláturtíðinni er nýlega lokið og gekk mjög vel að sögn Skúla Þórðarsonar hjá Sláturhúsinu. „Þetta voru rétt um 30 þúsund rollur og lömb samtals og stóð yfir í tæpar átta vikur, við byrjuðum á þriðjudegi og enduðum á fimmtudegi.“

18.11 2019 - Mánudagur

Íbúafundur um aðalskipulag 2.desember

Vopnafjörður árið 2040 – opinn íbúafundur vegna endurskoðunar aðalskipulags

 

18.11 2019 - Mánudagur

Íbúafundur um skógrækt á Vopnafirði 26.nóvember

Íbúafundur á Vopnafirði 26. nóvember

 

Skógar til framtíðar á Vopnafirði – Hvar viljum við hafa skóg og hvar ekki?

07.11 2019 - Fimmtudagur

Félagsstarf eldri borgara

Félagsstarf eldri borgara líflegt á Vopnafirði 

30.10 2019 - Miðvikudagur

Vopnfirðingasaga: hefnd og peningagræðgi

Vopnfirðinga saga er nýkomin út og boðað verður til útgáfukaffis þann 3. nóvember í Félagsheimilinu Miklagarði. Við ræddum af því tilefni við þau Ásu Sigurðardóttur íslenskufræðing og kennara, sem samdi formála og orðskýringar, og Ragnar Inga Aðalsteinsson sem ritstýrði útgáfunni.

29.10 2019 - Þriðjudagur

Sjóðsfélagar Stapa á Vopnafirði fá leiðréttingu

Vopnafjarðarhreppur sér til þess að enginn starfsmanna hreppsins bíði tjón vegna vangreiddra iðgjalda en krefst þess áfram að Stapi lífeyrissjóður axli sinn hluta ábyrgðar á mistökum fyrri ára.


43 - 52 af 2238
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10  > 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir