Fréttir

24.10 2019 - Fimmtudagur

Sundlaugin í Selárdal

Athugið! Sundlaugin í Selárdal verður opin frá kl. 14:00-16:00 föstudaginn 25.október.

22.10 2019 - Þriðjudagur

Gósenlandið - kvikmyndasýning 24.10

Gósenlandið, kvikmyndasýning í Miklagarði – fimmtudagur 24.október kl. 20:00. Ókeypis aðgangur! 

21.10 2019 - Mánudagur

Kaffispjall og boccia á opnu húsi eldri borgara

Opið hús fyrir eldri borgara hefur verið haldið í félagsheimilinu Miklagarði á þriðjudags- og föstudagsmorgnum frá kl 10 -12 undanfarnar vikur. Boðið er uppá kaffi og spjall og hægt er að kíkja í blöðin. Einu sinni í mánuði er súpa og brauð í boði fyrir vægt verð og það er alltaf hægt að ganga í salnum eða spila boccia.

04.10 2019 - Föstudagur

Göngustígur hjá Holti

03.10 2019 - Fimmtudagur

Íbúafjöldi 1.október 2019 - Vopnafjörður bætir við sig

Hinn 1.október síðastliðinn voru landsmenn alls 362.594 og hafði fjölgað um 5.923 manns frá 1.desember 2018. Þetta jafngildr fjölgun landsmanna um 1,7%.

02.10 2019 - Miðvikudagur

Nýjar 4G stöðvar á Vopnafirði

Á undanförnum vikum hefur verið unnið að uppfærslu á farsímadreifikerfi Símans á Austurlandi með útskiptingu  eldri 3G stöðva.  

27.09 2019 - Föstudagur

Starfsdagur á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps

Skrifstofan lokar í dag, föstudaginn 27.september á hádegi vegna starfsdags starfsfólks.

Góða helgi!

25.09 2019 - Miðvikudagur

Fundur um sértækar aflaheimildir

Samráðsfundur með hagsmunaðilum á Austurlandi vegna sértækra aflaheimilda verður haldinn þann 8.október kl. 14:00-16:30 í Þingmúla, Valaskjálf á Egilsstöðum.

24.09 2019 - Þriðjudagur

Opinn íbúafundur um Stapamálið

Haldinn verður íbúafundur um Stapamálið, mánudaginn 30.september næstkomandi í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:30.

19.09 2019 - Fimmtudagur

Efnilegir Einherjar


73 - 82 af 2255
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10  > 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir