Dagksrá hreppsnefndar 20.02.2014

18.02 2014 - Þriðjudagur

Hreppsnefndarfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar  2013 kl. 16.00 í félagsheimilinu Miklagarði.

Dagskrá:

1. mál. Fundargerð hreppsnefndar frá 9. janúar sl.

 

2. mál. Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 6. Feb. sl.

 

3. mál. Fundargerðir atvinnumálanefndar frá 29. janúar sl.

 

4. mál  Sundabúð legudeild, bréf hjúkrunardeildar dags. 29. janúar, bréf félags hjúkrunarfræðinga frá 30. janúar og Vopnafjarðarhepps frá 8. janúar sl.

 

5. mál.  Erindi dags. 19. janúar sl., varðandi rými á hjúkrunardeild Sundabúðar.

 

6. mál.  Björgunarsveitin Vopni, bréf móttekið 27. des. sl., varðandi styrk.

 

7. mál.  Erindi varðandi niðurfellingar sorpeyðingar- og sorpgjalda dags. 11. feb. sl.

8. mál.   Urðunarsvæði á Búðaröxl, auglýsing.   Fyrir fundinn verður lögð tillaga að umsögn Vopnafjarðarhrepps.

 

9. mál.  Hótel Tangi, auglýsing. -Staða mála.-

 

10. mál. Námsvist utan lögheimilissveitarfélags, tvö erindi.

 

11. mál. Erindi varðandi þokustíg í Vopnafirði dags. 6. feb. sl.

 

12. mál. Erindi Así vegna gjaldskrárhækkana. Dags. 13. jan. sl.

 

13. mál. Vetrarþjónusta, ályktun samgöngunefndar SSA.

 

14. mál. Umferðaröryggismál í náqgrenni skóla og íþróttahúss.

 

15. mál. Ýmis mál og fundargerðir

a)   Fundargerð haust frá 15. jan. sl.

b)   Isavia, bréf varðandi flugslysaæfingu sem halda á á Vopnafjarðarflugvelli 10. maí nk.

 

 

  

SveitarstjóriTungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir