Dagksrá hreppsnefndar 06.03.2014

03.03 2014 - Mánudagur

Hreppsnefndarfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. mars  2014 kl. 16.00 í félagsheimilinu Miklagarði.

 

Dagskrá:

 

1. mál. Fundargerð hreppsnefndar frá 20. feb. sl.

 

2. mál. Fundargerð ferlinefndar frá 29. janúar sl.

 

3. mál. Fundargerð húsnæðisnefndar 28. feb. sl.

 

4. mál. Umhverfisráðuneytið bréf dags. 24. feb. sl., varðandi starfsleyfi urðunarstaðarins að Búðaröxl.   Jafnframt umsögn Umhverfisstofnunar um sama efni frá 18. des. sl.

 

5. mál  Snjómokstur, fækkun mokstursdaga á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, ásamt Vopnafjarðarheiði. Fækkun mokstursdaga úr 6 í 2 daga. -Ályktun verður lögð fram á fundinum.-

 

6. mál.  Bréf Lánasjóðs sveitarfélaga frá 28. feb. sl. varðandi aðalfund sjóðsins 27. mars. nk.  Jafnframt auglýsing eftir framboðum í stjórn.

 

7. mál.  Drög að nýjum samþykktum um stjórn Vopnafjarðarhrepps.-Fyrri umræða.-  Jafnframt drög að samþykkt um afgreiðslu bygginganefndar.

 

8. mál.  Framtíð innanlandsflugs til Vopnafjarðarhrepps.   Félagsfræðileg greining, unnin af starfsmönnum Innanríkisráðuneytisins í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.   (Skýrsluna í heild má finna á vef Innanríkisráðuneytisins).

 

9. mál. Kaup Vopnafjarðarhrepps á ýmissi vöru og þjónustu. 

 

10.   Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bréf dags. 24. feb. sl., varðandi Byggðakvóta 2013/2014.

 

11. mál. Ýmis mál og fundargerðir

a)   Æskulýðsfélag Hofsprestakalls, styrkbeiðni, vegna kynningar á vinavikunni.

b)   Bréf Vegagerðarinnar móttekið 28. janúar sl., varðandi styrki til samgönguleiða, svokallaðra styrkvega.   Umsóknum skal skila eigi síðar en 15. apríl  nk.

c)   Minjasafnið á Bustarfelli bréf dags. 27. feb. sl. til Safnaráðs, varðandi styrki.

 

  

Sveitarstjóri
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir