Dagksrá hreppsnefndar 20.03.2014

18.03 2014 - Þriðjudagur

Hreppsnefndarfundur verður haldinn miðvikudaginn 20. mars  2014 kl. 16.00 í félagsheimilinu Miklagarði.

 

Dagskrá:

 

1. mál. Fundargerð hreppsnefndar frá 5. mars  sl.

 

2. mál. Fundargerð bygginganefndar frá 13. mars  sl.

 

3. mál. Fundargerð fræðslunefndar frá 5. mars sl.

 

4. mál. Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B hluta fyrir árið 2013.

-Síðari umræða-.   Á fundinn mætir fulltrúi KPMG og gerir grein fyrir ársreikningnum og endurskoðunarskýrslu sinni..  Ennfremur verður á fundinum lögð fram greinargerð sveitarstjóra með reikningnum. 

 

5. mál. Rekstur Sundabúðar legudeildar árið 2013.

 

6. mál  Drög að nýjum samþykktum um stjórn Vopnafjarðarhrepps.-Síðari umræða.-  Jafnframt drög að samþykkt um afgreiðslu bygginganefndar. -Síðari umræða.-

 

7. mál.  Starfsáætlun Kaupvangs fyrir árið 2014 og ársskýrsla fyrir árið 2013.

 

8. mál. Hótel Tangi, áhugasamir aðilar, eftir auglýsingaferli.

 

9. mál.  Bréf starfsháttanefndar Austurbrúar ses. frá 24. feb. sl. varðandi tilnefningar í fagráð Austurbrúar.

 

10. mál. Byggðakvóti 2013/2014.  Bréf Vopnafjarðarhrepps frá 11. mars sl. og bréf sjómanns móttekið 13. mars sl.

 

11. mál. Bréf Langanesbyggðar varðandi styrk til byggingar fuglaskoðunarstaðar við Skoruvíkurbjörg.

 

12. mál Bréf Vatnajökulsþjóðgarðar frá 21 janúar sl., varðandi aðkomu sveitarfélagsins að upplýsingarmiðstöð í Möðrudal.

 

13. mál. Erindi fulltrúa menningararfs og ferðamála varðandi aðkomu sveitarfélagsins að hugsanlegri komu Seeds ungmenna til sveitarfélagsins, sem vinna mundu ýmis verkefni.

 

14. mál. Ýmis mál og fundargerðir

a)   Fundargerð samgöngunefndar SSA frá 10. mars sl.

b)   Bréf Sambands ísl. Sveitarfélaga dags. 13. mars sl.  Umsögn um lýsingu á landsskipulagsstefnu 2015-2026

c)   Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafn Austfirðinga frá 7. mars sl.

d)   Fundargerð framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands frá 6. mars sl.

 

  

Sveitarstjóri
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir