Dagskrá hreppsnefndar 22. maí 2014

19.05 2014 - Mánudagur

Hreppsnefndarfundur verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2014 kl. 16.00 í félagsheimilinu Miklagarði.

Dagskrá:

1. mál. Fundargerð hreppsnefndar frá 8. maí sl.

2. mál. Fundargerð fræðslunefndar 13. maí sl.

3. mál. Fundargerð húsnæðisnefndar frá 15. maí sl.

4. mál. Sveitarstjórnarkosningar, kjörskrá o.fl.

5. mál  Miðbær hellulagnir.

6. mál.  Sundabúð, jafnlaunaátak, kjarasamningar- Staða mála

7. mál  Grunnskóli, kaup á húsgögnum.

8. mál. Sundlaug í Selárdal.  –Staða mála.-

9. mál.  Samstarfssamningur, sveitarfélaga um menningarmála.

10. mál. Hótel Tangi.   Umsögn um veitingaleyfi o.fl.

11. mál. Bréf dags. 15. maí sl., varðandi stuðning við svæðisbundna miðla.

12. mál  Skýrsla stjórnar Austurbrúar frá 9. maí sl.

13. mál. Áætlunarflug Vopnafjörður- Þórshöfn-Akureyri. Undirbúningur útboðs.

14. mál. Stórskipahöfn í Finnafirði.   Undirritun samninga við Bremenports.

15.  Bréf dags. 14. maí sl. frá fulltrúa menningar og ferðamála varðandi tjaldstæðismál.

16. Útstreymisbókhald urðunarstaðar á Búðaröxl, drög að bréfi til umhverfisstofnunar.

17.  mál. Ásbræður frágangur samninga um uppkaup lóða við Sjávarbyggð.

18. mál. Styrkir til framboða til sveitarstjórnarkosninga.


19. mál. Ýmis mál og fundargerðir
a)   Fundargerð Brunavarna á Austurlandi frá 7. maí  sl.
b)   Svarbréf Atvinnu –og  nýsköpunarráðuneytis dags. 22. apríl sl., varðandi styrk.
c)   Fundargerð stjórnar SSA frá 6. maí sl.
                                                                                                                                                 
   
Sveitarstjóri
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir