Dagskrá hreppsnefndar 10. júlí 2014

10.07 2014 - Fimmtudagur

2.  fundur hreppsnefndar Vopnafjarðarhrepps verður haldinn fimmtudaginn 10. júlí 2014 kl. 16.00 í félagsheimilinu Miklagarði.

Dagskrá:

1. mál. Fundargerð hreppsnefndar frá 26. júní sl.

2. mál. Kosning aðal- og varafulltrúa í nefndir sveitarfélagsins, samkv. samþykktum um stjórn Vopnafjarðarhrepps.   Tillögur verða lagðar fram á fundinum.

3. mál. Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps og fundarsköp hreppsnefndar og sveitarstjórnarlög. -Breytingartillögur-. Síðari umræða.-

4. mál. Ráðning sveitarstjóra auglýsing.   Farið yfir stöðu mála.

5. mál Landsþing Sambands ísl. Sveitarfélaga bréf dags. 4. júlí sl.
 -Kosning eins fulltrúa-.

6. mál. Bréf Umhverfis og Auðlindaráðuneytisins frá 1. júlí sl. varðandi starfsleyfi fyrir sundlaug í Selárdal.

7. mál Sundabúð, kosning í nýja nefnd um Sundabúðarmálefni. Jafnlaunaátak o.fl.-Staða mála-

8. mál. Bréf innanríkisráðuneytisins frá 18. júní sl., varðandi viðauka við fjárhagsáætlanir

9. mál. Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 12. júní sl., varðandi fjármálastjórnun sveitarfélaga.

10. mál. Bréf menntamálaráðuneytisins dags. 27. maí sl., varðandi framhaldsskóladeild á Vopnafirði

11. mál. Bréf Tónlistarskólans á Akureyri frá 18. júní sl., varðandi námsvistargjöld.

12.mál. Bréf sambands ísl. Sveitarfélaga varðandi Siðanefnd sveitarfélaga. Jafnframt lagðar fram siðareglur kjörinna fulltrúa Vopnafjarðarhrepps.

13. mál. Dælustöð við Kolaport. Teikningar.  Taka þarf ákvarðandi varðandi útboð o.fl.

14. mál. Ýmis bréf og erindi.

a)    Brunavarnir á Austurlandi gjaldskrá
b)    Heilbrigðiseftirlit Austurlands fundargerð frá 25. júní sl.
c)    Bændadagar Hofsá.
d)    Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands.

                                                                                                                                                 
   
Sveitarstjóri
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir