Dagskrá hreppsnefndar 03. september 2014

02.09 2014 - Þriðjudagur

Fundarboð


Fundur  verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 3. september n. k. kl. 16:00.  Fundarstaður  félagsheimilið Mikligarður.

Dagskrá:

1.     Fundargerð sveitarstjórnar dags. 21. ágúst 2014
2.     Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar dags. 13. ágúst 2014
3.     Fundargerð hafnarnefndar dags. 13. ágúst 2014
4.     Fundargerð stjórnar foreldrafélagsins dags. 27. ágúst 2014
5.     Tillögur frá sveitarstjórnarmönnum:
a) Um fjölgun opinberra starfa
b) Um úttekt á stjórnskipulagi Vopnafjarðarhrepps
c) Um „Húsin heim“
6.  Bréf til sveitarstjórnar frá Else Möller
7.  Bréf til sveitarstjórnar frá Stefáni Má Gunnlaugssyni
8.  Ráðningarsamningur sveitarstjóra tekin til afgreiðslu
9.  Kynnt uppgjör vegna sveitarstjóraskipta
10.Merkingar stofnana sveitarfélagsins
11.Fundur með endurskoðunarfyrirtækinu KPMG
12.Fjármálaráðstefns sveitarfélagana 9. og 10. október nk.

Vopnafirði 1. september 2014


Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir