Dagskrá hreppsnefndar 17. september 201

15.09 2014 - Mánudagur

Dagskrá hreppsnefndarfundar sem verður haldinn miðvikudaginn 17. september 2014 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá fundar:

1.    mál: Fundargerð hreppsnefndar frá 03. september sl. lögð fram.

2.    mál: Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 09. september sl.

3.    mál: Fundargerð aðalfundar Foreldrafélags Vopnafjarðarskóla frá 09. september sl. Til kynningar.

4.    mál: HAUST, fundargerð 118. fundar haldinn 03.09.2014 – bls. 1. Til kynningar.

5.    mál: HAUST – eftirlitsskýrsla, dags. 18.08.14 varðandi gámavöll og spilliefnamóttöku á Vopnafirði.

6.    mál: Starf tómstundarfulltrúa við Sundabúð. Bréf forstöðumanns, ódagsett, til sveitarstjórnar um að ráðinn verði til Sundabúðar tómstundafulltrúi.

7.    mál: Bréf Alexanders Árnasonar og Ragnhildar Antóníusardóttur, dags. 22. júlí 2014, til sveitarstjórnar með ósk um úrlausn mála vegna íbúa Sundabúðar.

8.    mál: Bréf Björns Pálssonar, f. h. íbúa Sundabúðar dags. 20. ágúst sl., til sveitarstjórnar og hollvinasamtaka Sundabúðar viðvíkjandi lagningu göngustígs frá Sundabúð að Ollasjoppu.

9.    mál: Bréf nemenda 7. bekkjar Vopnafjarðarskóla til sveitarstjóra/sveitarstjórnar, dags. 01. september sl., er varðar uppsetningu hjólabrettasvæðis (e. skate-park) á lóð skólans.

10.    mál: Bréf atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 02. september 2014, auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015.

11.    mál: Tölvubréf Hrundar Snorradóttur, dags. 08. september sl., til sveitarstjóra um tilnefningu fulltrúa Vopnafjarðarhrepps í stjórn Héraðsskjalasafn Austurlands.

12.    mál: Fundarboð aðalafundar HAUST 01. október n. k., dags. 08. september sl., þar sem óskað er eftir að aðildarsveitarfélög sendi fulltrúa til aðalfundarins.

1.    12.mál: Bréf innanríkisráðuneytisins, dags. 18. júlí 2014, til sveitarfélaga er varðar upplýsingar um viðauka við fjárhagsáætlanir. Til kynningar.

13.    mál: Aðalfundur Samtaka ungra bænda, 22. mars sl., v/ályktun um varðveislu landbúnaðarlands. Til kynningar.

14.    mál: Vegagerðin. Tölvubréf Sveins Sveinssonar, svæðistj. Vegagerðar, til sveitarstjóra, dags. 14. september sl., ásamt minnispunktum og –blaði. Til kynningar.


15.    mál: Tilkynning til íbúa á Austfjörðum frá almannavarnarnefnd vegna gosmengunar, dags. 12.09.2014. Til kynningar.

16.    Bréf umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, dags. 01. september 2014, til sveitarfélagsins og varðar gerð nýrrar reglugerðar um starfsemi slökkviliða. Til kynningar.

17.    mál: Sókn lögmannsstofa. Bréf, dags. 03. september sl., til sveitarfélagsins til kynningar á starfsemi stofunnar. Til kynningar.


Sveitarstjóri.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir