Dagskrá hreppsnefndar 02.10. 2014

29.09 2014 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 6 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 2. október 2014 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá

1.    Fundargerðir:
a)    Fundargerð hafnarnefndar frá 02. september 2014
b)    Fundargerð fræðslunefndar frá 15. ágúst 2014
c)    Fundargerð fræðslunefndar frá 19. ágúst 2014

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a)    Formanni fræðslunefndar, f. h. nefndar, dags. 17.09.2014
d)    Leikskólastjóra til sveitarstjóra, dags. 23. september 2014
e)    Fiskistofu, dags. 11. september 2014
f)    Innanríkisráðuneytinu dags. 18. september 2014
g)    Fjárlaganefnd Alþingis dags. 16. september 2014
h)    Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 18. ágúst 2014
i)    Framkvæmdarstjóra Austurbrúar dags. 26. september 2014
j)    Guðjóni Smára Valgeirssyni, f. h. óstofnaðs félags, dags. 15. september 2014

3.    Tillögur frá sveitarstjórnarmönnum:
a)    Um starf ferðamálafulltrúa Vopnafjarðarhrepps
b)    Um opnunartíma gámaports
c)    Um opnunartíma sundlaugar


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir