Dagskrá hreppsnefndar 06.11. 2014

03.11 2014 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 8 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 6. nóvember 2014 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá

1.    Fundargerðir:
a)    Fundargerð 48. aðalfundar SSA frá 19. og 20. september 2014, ásamt ályktunum aðalfundar.
b)    Fundargerð fræðslunefndar frá 22. september 2014
c)    Fundargerð hafnarnefndar frá 07. október 2014
d)    Fundargerð menningarmálanefndar frá 15. október 2014
e)    Fundargerð 38. fundar Brunavarna á Austurlandi frá 24. október 2014
f)    Fundargerð Almannavarnanefndar Austurlands frá 24. október 2014

2.    Almenn mál:
a)    Tillaga að álagningu gjalda fyrir árið 2015
g)    Erindi til fjárlaganefndar Alþingis
h)    Gjaldskrá fyrir Strætisvagna Austurlands fyrir árið 2015
i)    Málefni Finnafjarðar
j)    Byggðakvóti fiskveiðiárið 2014/2015
k)    Kauptilboð í skólahúsnæðið að Torfastöðum
l)    Kauptilboð í hlutafélagið Kolbeinstanga ehf.
m)    Starf tómstundarfulltrúa í Sundabúð
n)    Kosning fulltrúa á aðalfund Skólaskrifstofu Austurlands sem haldinn verður 21. nóvember n.k.
o)    Styrkbeiðni frá karlakórnum á Vopnafirði
p)    Kynningarfundur vegna vinnumats grunnskólakennara sem haldinn verður 19. nóvember nk.
q)    Beiðni um útleigu gangnamannakofans að Arnarvatni
r)    Bréf frá formanni stjórnar Ferðamálasamtaka Vopnafjarðar


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir