Dagskrá hreppsnefndar 20.11.2014

17.11 2014 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 9 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 20. nóvember 2014 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá

1.    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps:
a)    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2015-2018 lögð fram til fyrri umræðu

2.    Fundargerðir:
a)    Fundargerð aðalfundar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga ásamt fundargerð 15.og 16. fundar stjórnar dags. 8. október og 3. nóvember  2014
b)    Fundargerð aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum dags. 10. október 2014
c)    Fundargerð aðalfundar Gáf ehf dags.  16. október 2014
d)    Fundargerð stjórnar Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands dags. 21. október 2014
e)    Fundargerð aðalfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga dags. 6. nóvember 2014
f)    Fundargerð 119. fundar stjórnar Haust dags. 12. nóvember 2014

3.    Erindi frá sveitarstjórnarmönnum:
a)    Um málefni Atvinnueflingarsjóðs Vopnafjarðarhrepps
b)    Um stöðu ferðamálafulltrúa Vopnafjarðarhrepps
c)    Um Þjónustunefnd aldraða

4.    Almenn mál:
a)    Bréf frá IOS um hugmyndir að sókn í sjávarútvegi á Vopnafirði
b)    Bréf frá HAUST um skolpdælustöð í Kolaporti, Vopnafirði
c)    Beiðni um styrk til að skrifa bók um flugsögu Austurlands
d)    Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands sem haldinn verður á Reyðarfirði 21. nóvember nk.
e)    Minnispunktar  fundar trúnaðarmanna í Sundabúð

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir