Dagskrá hreppsnefndar 04.12. 2014

03.12 2014 - Miðvikudagur

Fundarboð
Fundur nr. 10 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 4. desember 2014 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá

1.    Félagsþjónusta:
a)    Fulltrúi frá félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs kynnir starfsemina

2.    Fundargerðir:
a)    Menningarmálanefndar dags. 29. október og 19. nóvember 2014
b)    Stjórnar Gáf ehf dags.  30. október 2014
c)    Hafnarnefndar dags. 4. nóvember 2014
d)    Íþrótta- og æskulýðsnefndar dags. 5. nóvember 2014
e)    Fræðslunefndar dags. 6. nóvember 2014
f)    Atvinnu- og ferðamálanefndar dags. 18. nóvember 2014
g)    Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 20. nóvember 2014
h)    Aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands dag. 21. nóvember 2014
i)    Ferða- og menningarfulltrúa Austurlands dags. 26. nóvember 2014

3.    Almenn mál:
a)    Bréf frá ÚÍA
b)    Bréf frá nefnd um málefni Sundabúðar
c)    Bréf frá sjónvarpsstöðinni N4
d)    Kauptilboð í skólahúsnæðið að Torfastöðum
e)    Tilboð í byggingu skolpdælustöðvar á Vopnafirði
f)    Bréf frá rekstraraðila Kaupvangskaffi
g)    Umsögn um tillögu til þingsályktunar um kaup ríkisins á Grímstöðum á Fjöllum
h)    Bréf frá framkvæmdarstjóra Austurbrúar
i)    Úthlutun á byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2014/2015

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir