Dagskrá hreppsnefndar 12. desember 2014

10.12 2014 - Miðvikudagur

Fundarboð
Fundur nr.11 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps föstudaginn 12. desember 2014 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 12.00.


Dagskrá

1.    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps:
a)    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2015-2018 lögð fram til síðari umræðu

2.    Fundargerðir:
a)    Fundargerð landbúnaðarnefndar dags. 19. nóvember  2014
b)    Fundargerð stjórnar Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands dags. 1. desember 2014
c)    Fundargerð hafnarnefndar dags.  2. desember 2014
d)    Fundargerð menningarmálanefndar dags. 3. desember 2014
e)    Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar dags. 4. desember 2014

3.    Almenn mál:
a)    Bréf Vegagerðinni
b)    Byggðakvóti fiskveiðiárið 2014/2015

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir