Dagskrá hreppsnefndar 08.01.2015

05.01 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr.13 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
8. janúar 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá

1.    Fundargerðir:
a)    120. fundar Haust dags. 10. desember 2014
b)    Atvinnu- og ferðamálanefndar dags. 12. desember 2014
c)    Stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga dags. 6. nóvember og 12. desember 2014
d)    Stjórnar Gáf ehf dags.  12. desember 2014

2.    Almenn mál:
a)    Tilboð í húseignina að Hafnarbyggð 1, Vopnafirði
b)    Umsókn um breytingar á rekstrarleyfi Kaupvangskaffi
c)    Bréf frá skipulags- og umhverfisnefnd
d)    Bréf frá Verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi
e)    Bréf frá Bjarney Guðrúnu Jónsdóttur
f)    Bréf frá SB-skiltagerð
g)    Bréf frá Umhverfisstofnun
h)    Bréf frá Haust
i)    Samningur um þjónustu og rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar og heimahjúkrunar á Vopnafirði

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir