Dagskrá hreppsnefndar 05.02.2015

02.02 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr.15 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
5. febrúar 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá

1.    Fundargerðir:

a.    Fræðslunefndar dags. 10. janúar 2015
b.    Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 27. janúar 2015
c.    Stjórnar SSA dags. 19. og 23. september, 22. október, 27. nóvember,15. desember 2014 og 21. janúar 2015

2.    Almenn mál:
a.    Umhverfisstofnun dags. 8. janúar 2015Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir