Dagskrá hreppsnefndar 19.02.2015

16.02 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr.16 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
19. febrúar 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá

1.    Fundargerðir:

a.    Hafnarstjórnar Vopnafjarðarhafnar dags. 3. febrúar 2015
b.    Haust 120. fundar dags. 12. febrúar 2015

2.    Almenn mál:
a.    Tilnefning 3ja fulltrúa í stjórn Arnarvatns ehf og 3ja varamanna
b.    Greinargerð Hilmars Gunnlaugssonar hrl. vegna tilboðs í Hafnarbyggð 1
c.    Umsóknir um starf skrifstofustjóra Vopnafjarðarhrepps
d.    Samningur um sóknaráætlun Austurlands 2015-2019
e.    Bréf frá Vegagerðinni um niðurfelling Egilsstaðavegar nr. 9152-01, af vegaskrá.
f.    Bréf frá Héraðsskjalasafni Austurlands
g.    Framhaldsnám í heimabyggð
h.    Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum á AusturlandiSveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir