Dagskrá hreppsnefndar 05.03.2015

02.03 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr.17 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
5. mars 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá

1.    Fundargerðir:

a.    Velferðarnefndar dags. 4. nóvember og  4. desember 2014
b.    Fræðslunefndar  dags. 11. febrúar 2015
c.    Menningarmálanefndar  dags. 11. febrúar 2015
d.    17. fundar  Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 11. febrúar 2015

2.    Almenn mál:
a.    Umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra
b.    Bréf frá Ferðamálasamtökum Vopnafjarðar
c.    Veðurstöð fyrir Vopnafjarðarhöfn
d.    Drög að samningi um Skólaskrifstofu Austurlands lagður fram til afgreiðslu og kosning fulltrúa Vopnafjarðarhrepps á auka aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands sem haldinn verður 6. mars nk.


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir