Dagskrá hreppsnefndar 19.03.2015

16.03 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr.18 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
19. mars 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá

1.    Fundargerðir:

a.    Stjórnar SSA dags. 11. febrúar og  23. febrúar 2015
b.    Hafnarnefndar  dags. 3. mars 2015
c.    Auka aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 6. mars 2015

2.    Almenn mál:
a.    Kosning fulltrúa á ársfund Menningarráðs Austurlands sem  haldinn verður á  Seyðisfirði 24. mars 2015
b.    Teknar fyrir umsóknir um starf afgreiðslumanns í Lyfsölu Vopnafjarðarhrepps
c.    Tillaga um hlutafjáraukningu í Gáf ehf og afsal hlutafjár í Gáf ehf til Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga.
d.    Drög að nýju skipuriti fyrir Vopnafjarðarhrepps lagt fram


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir