Dagskrá hreppsnefndar 09.04.2015

07.04 2015 - Þriðjudagur

Fundarboð
Fundur nr. 19 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
9. apríl 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá

1.    Fundargerðir:

a.    Fræðslunefndar dags. 5. mars 2015
b.    Stjórnar samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum dag. 10. mars 2015
c.    Menningarmálanefndar dags. 11. mars 2015
d.    Stjórnar SSA dags. 13. mars 2015 (11. og 23. febrúar 2015)

2.    Almenn mál:
a.    Kosning fulltrúa á ársfund Austurbrúar ses  sem  haldinn 28. apríl 2015
b.    Kosning fulltrúa á aðalfund SSA sem  haldinn verður á  Djúpavogi dagana
og 3. október  2015
c.    Kosning fulltrúa á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. sem haldinn verður í Salnum í Kópavogi 17. apríl nk.
d.    Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands haldinn á Egilsstöðum 20. Apríl nk.
e.    Úrskurður þar sem fjallað er um sorphirðu og sorpförgun
f.    Tekið  fyrir bréf frá Gísla Arnari Gíslasyni
g.    Tekið  fyrir bréf frá Hringrás
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir