Dagskrá hreppsnefndar 30. apríl 2015

27.04 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 20 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
30. apríl 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá


1.    Almenn mál:
a.    Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B hluta fyrir árið 2014 tekinn til fyrri umræðu
b.    Bréf frá umboðsmanni barna
c.    Bréf frá formanni Kvenfélagsins Lindin
d.    Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga

2.    Fundargerðir:
a.    Skipulags og umhverfisnefndar 21.apríl 2015
b.    Fræðslunefndar 13.apríl 2015
c.    Velferðarnefndar dags. 15. apríl 2015
d.    Menningarmálanefndar dags. 15. apríl 2015
e.    374. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
f.    18. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélagaSveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir