Dagskrá hreppsnefndar 07.05.2015

03.05 2015 - Sunnudagur

Fundarboð
Fundur nr. 21 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
7. maí 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá
 
1.    Almenn mál:

a.    Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B hluta fyrir árið 2014 tekinn til síðari umræðu
b.    Kosning fulltrúa á aðalfund SSA sem  haldinn verður á  Djúpavogi dagana
2. og 3. október  2015
c.    Erindi frá skipulags- og umhverfisnefnd dags. 22. apríl 2015
d.    Kauptilboð í Hafnarbyggð 1, Vopnafirði
e.    Kosning fulltrúa á aðalfund Landskerfis Bókasafna sem haldinn verður 12. maí 2015 í Reykjavík
f.    Styrkbeiðni frá Hestamannafélaginu Glófaxa dags. 26. mars 2015
g.    Styrkbeiðni  frá Menningarsjóði Lindarinnar dags. 26. apríl 2015
h.    Styrkbeiðni frá Póllandsförum 2015, dags. 2. maí 2015
i.    Frumvarp til laga um veiðigjöld, 692 mál. Beiðni um umsögn
j.    Frumvarp til laga um verndunarsvæði í byggð, 629 mál. Beiðni um umsögn
k.    Kynning á leiðbeiningum um uppbyggingu ljósleiðaraneta og ríkisaðstoðarreglur EES 2015
l.    Ársskýrsla og ársreikningur Brunavarna á Austurlandi fyrir árið 2014, lagt fram
m.    Ársreikningur samtaka sjávarútvegssveitarfélaga fyrir árið 2014 lagður fram

2.    Fundargerðir:

a.    122. fundar Haust dags. 15. apríl 2015


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir