Dagskrá hreppsnefndar 21. maí 2015

18.05 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 22 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
21. maí 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.


Dagskrá:

1.    Almenn mál:

a.    Kynning á HAUST
b.    Drög að starfsleyfi fyrir Búðaröxl
c.    Drög að samþykkt um kattahald á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis
d.    Drög að samþykkt um hundahald á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis
e.    Söfnun upplýsinga um meðhöndlun lífræns úrgangs
f.    Ársskýrsla HAUST fyrir árið 2014
g.    Kosnir fulltrúar í nefnd um Sundabúð
h.    Tilnefndir fulltrúar á hluthafafund Arnarvatns ehf sem haldinn verður 28. maí nk.  
i.    Kauptilboð í Hafnarbyggð 1, Vopnafirði

2.    Fundargerðir:

a.     Æskulýðs og íþróttarnefndar dags. 25. mars 2015
b.    Hafnarstjórnar dags. 5. maí 2015
c.    Menningarmálanefndar  dags. 6. og 12. maí 2015
d.    Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 12. maí 2015
e.    Stjórnar samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum dags. 16. apríl 2015
f.    Aðalfundar Brunavarna á Austurlandi dags. 29. apríl 2015

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir