Dagskrá hreppsnefndar 11. júní 2015

08.06 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 23 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
11. júní 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá:

1.    Almenn mál:
a.    Rekstraryfirlit fyrir  Vopnafjarðarhrepp janúar- maí 2015  
b.    Drög að samþykkt um kattahald á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis tekin til síðari umræðu
c.    Drög að samþykkt um hundahald á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis tekin til síðari umræðu
d.    Drög að Sóknaráætlun Austurlands 2015-2019
e.    Drög að starfsleyfi fyrir fráveitu Vopnafjarðarhrepps
f.    Drög að menningarsamningi milli sveitarfélaga á Austurlandi
g.    Tilnefning fulltrúa í stjórn HAUST
h.    19. júní 2015

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a.    Friðrik Óla Atlasyni dags. 7. júní 2015
b.    Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 3. júní 2015
c.    Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi dags. 29. maí 2015
d.    Else Möller 28. maí 2015
e.    Stefáni Má Gunnlaugssyni 20. maí 2015
f.    Sýslumanninum á Austurlandi 27. maí 2015
g.    Innanríkisráðuneytinu 22. maí 2015
h.    Fjólu Dögg Valsdóttur dags. 28. apríl 2015

3.    Fundargerðir:
a.     Landbúnaðarnefndar  dags. 13. 18. og 20. ágúst 2014,   19. nóvember 2014 og 27. apríl 2015
b.    Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 17. og 27. apríl 2015
c.    Menningarmálanefndar  dags. 26.  maí 2015
d.    828. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
e.    Hafnarstjórnar dags. 2. júní 2015
f.    123. Fundar stjórnar Haust

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir