Dagskrá hreppsnefndar 25. júní 2015

22.06 2015 - Mánudagur

Fundarboð


Fundur nr. 24 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
25. júní 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá:

1.    Almenn mál:

a.    Kosning oddvita sveitarstjórnar til eins árs
b.    Kosning 1. varaoddvita og 2. varaoddvita til eins árs
c.    Else Möller kynnir vangaveltur um framtíð heimahjúkrunar á Vopnafirði
d.    Drög að menningarsamningi milli sveitarfélaga á Austurlandi með áorðnum breytingum

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
 
a.    Ásu Sigurðardóttur

3.    Fundargerðir:

a.    Hafnarstjórnar dags. 9. maí  2015
b.    Fræðslunefndar dags. 12. maí og 19. júní 2015
c.    Menningarmálanefndar  dags. 8.  júní 2015
d.    Stjórnarfundar Arnarvatns dags. 26. maí, aðalfundar Arnarvatns dags. 26. maí og stjórnarfundar Arnarvatns dags. 26. maí 2015
e.    Almannavarnarnefndar Múlaþings dags. 15. júní 2015
f.    Sumarfrí sveitarstjórnar sumarið 2015

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir