Dagskrá hreppsnefndar 20. ágúst 2015

17.08 2015 - Mánudagur

Fundarboð


Fundur nr. 25 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
20. ágúst 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:
a.    4. Fundar Velferðarnefndar dags. 20. maí 2015
b.    Hafnarstjórnar dags. 12. júní, 7. júlí og 6. ágúst  2015
c.    Fræðslunefndar dags. 24. júní 2015
d.    Stjórnarfundar Arnarvatns dags. 17. ágúst 2015
e.    Samgöngunefndar SSA  dags. 19. desember 2014, 17. febrúar, 14. apríl, og 26. maí 2015
f.    10. 11. og 12. fundar stjórnar SSA.
g.    Stjórnarfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga dags. 28. maí og 8. júlí 2015
h.    829. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.    Almenn mál:
a.    Aðalfundur SSA, tillögur og málefni
b.    Starfsmat sveitarfélaga
c.    Úttekt á aðgengi fyrir fatlaða
d.    Átak í meðferð heimilisofbeldismála
e.    Beiðni um umsögn um umsókn Iceland Resources ehf um leyfi til leitar og rannsókna á málmum í Vopnafirði og að Héraðsflóa að norðvestanverðu
f.    Hugmynd að strandblakvelli við Lónabraut
g.    Lögreglusamþykkt fyrir Vopnafjörð
h.    Gjaldtaka fyrir heitt vatn til Fossgerðis
i.    Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
j.    Drög að samþykkt um stjórn hjúkrunarheimilisins Sundabúðar

3.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a.    Forstjóra Rarik
b.    Hrund Snorradóttur
c.    Tónlistarskóla Akureyrar

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir