Dagskrá hreppsnefndar 17. september 2015

14.09 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 27 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
17. september 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:
a.      21. fundar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 21. ágúst 2015
b.    376. fundar  stjórnar Hafnarsambands Íslands dags. 24. ágúst 2015
c.    124. fundar Haust dags. 2. september 2015
d.      40. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi dags. 4. september 2015
2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a.  Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytinu
b.  Bjarney Guðrúnu Jónsdóttur
c.  Velferðarráðuneytinu
d. Samtökum sveitarfélaga á köldum svæðum
e.  Fjárlaganefnd Alþingis

3.    Almenn mál:
a.    Sala Vopnafjarðarhrepps á heitu vatni til Veiðifélags Selár
b.    Bréf til Vegagerðarinar frá Landbúnaðarnefnd Vopnafjarðarhrepps
c.    Bréf til Vegagerðarinnar frá Svani Arthúrssyni á Öxl
d.    Þjónustusamningur milli Austurbrúar ses og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir