Dagskrá hreppsnefndar 15. október 2015

12.10 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 29 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 15. október 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:
a.    Fræðslunefndar dags. 24. september og 1. október 2015
b.    377. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands dag. 21. september 2015
c.    Aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum dags. 25. september 2015
d.    Stýrihóps framhaldsskóladeildar á Vopnafirði dags. 30. september 2015

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a.   Þorsteini Halldórssyni

3.    Almenn mál:
a.    Opnunartími sundlaugar
b.    Deiliskipulag athafna- og urðunarsvæðis á Búðaröxl
c.    Lög nr. 87/2015 um Verndarsvæði í byggð


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir