Dagskrá hreppsnefndar 05. nóvember 2015

03.11 2015 - Þriðjudagur

Fundarboð
Fundur nr. 30 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 5. nóvember 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:
a.    Velferðarnefndar dags. 27. október 2015
b.    Fræðslunefndar dags. 7. október 2015
c.    Menningarmálanefndar dags. 7. október  og 20. október 2015
d.    Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 12. október 2015
e.    Hafnarstjórnar dags. 13. október 2015
f.    Æskulýðs- og íþróttanefndar dags. 13. október og 27. október 2015
g.    Stjórnar SSA dags. 22. september, 1. október, 3. október og 27. október 2015
h.    41. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi dags. 13. október 2015
i.    125. fundar Haust dags. 14. október  og aðalfundar Haust dags. 28. október 2015
j.    378. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands dag. 23. október 2015

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a.   Smábátasjómönnum
b.   SSA
c.   Skólaskrifstofu Austurlands

3.    Almenn mál:
a.    Drög að umhverfisstefnu Vopnafjarðarhrepps
b.    Drög að samningi milli Framhaldsskólans á Laugum, Austurbrúar og Vopnafjarðarhrepps
c.    Lögð fram drög að teikningum að vallarhúsi við íþróttavöll
d.    Byggðakvóti Vopnafjarðarhrepps
e.    Málefni Þorbrandsstaða 1og 2.
f.    Tillaga um fasta viðtalstíma sveitarstjórnarmanna

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir