Dagskrá hreppsnefndar 17. nóvember 2015

13.11 2015 - Föstudagur

Fundarboð
Fundur nr. 31 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps þriðjudaginn
17. nóvember 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá:

1.    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps:
a.    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2016-2019 lögð fram til fyrri umræðu

2.    Fundargerðir:
a.    Atvinnu- og ferðamálanefndar dags. 27. október 2015
b.    Menningarmálanefndar dags. 5. nóvember 2015
c.    Hafnarstjórnar dags. 10. nóvember 2015
d.    830. og 831. fundir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 11. september og 30. október 2015.
e.    Framkvæmdarstjórnar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 13. október, stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 6. nóvember og aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 6. nóvember 2015

1.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a.   Víglundi Páli Einarssyni
b.   Héraðsskjalasafni Austfirðinga

2.    Almenn mál:
a.    Heimasíður sveitarfélagsins

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir