Dagskrá hreppsnefndar 10. desember 2015

07.12 2015 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 32 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
10. desember 2015 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.
                                     

Dagskrá:

1.    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps:
a)    Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2016-2019 lögð fram til síðari umræðu

2.    Fundargerðir:
a)    Velferðarnefndar dags. 29. október 2015
b)    Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 10. nóvember  2015
c)    832. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
d)    379. fundar Hafnarsambands Íslands
e)    23. fundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
f)    Aðalfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga og fundargerð stjórnar dags. 25.nóvember 2015
g)    Starfshóps um framhaldsskóladeild dags. 24. nóvember 2015
h)    126. fundar Haust

3.    Almenn mál:
a)    Drög að gjaldskrám fyrir árið 2016 lagðar fram til afgreiðslu
b)    Byggðakvóti fiskveiðiárið 2015/2016
c)    Opnunartími sundlaugar
d)    Bréf frá Bjarney Guðrúnu Jónsdóttur
e)    Virðisaukaskattur vegna fólksflutninga
f)    Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga 263. mál

4.    Lögð fram tillaga um lokun fundar


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir