Dagskrá hreppsnefndar 07. janúar 2016

04.01 2016 - Mánudagur

Fundarboð


Fundur nr. 33 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 7. janúar 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.
                                     

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:
a)    Fræðslunefndar dags. 25. nóvember 2015
b)    Íþrótta- og æskulýðsnefndar dags. 9. desember  2015
c)    24. fundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
d)    42. fundar Brunavarna á Austurlandi
e)    140. fundar Félagsmálanefndar
f)    833. og 834. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
g)    Um Safnahúsið á Egilsstöðum dags. 11. desember 2015
h)    126. fundar Haust

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a)    Guðrún Hildi Gunnarsdóttur

3.    Almenn mál:
a)    Auglýsing um hámarkshraða í þéttbýlinu á Vopnafirði
b)    Verndarsvæði í byggð
c)    Ljósleiðaravæðing í dreifbýli og þéttbýli Vopnafjarðar
d)    Ályktanir af aðalfundi NAUST 2015
e)    Um undanþáguákvæði virðisaukaskatts á  fólksflutninga
f)    Frítíminn er okkar fag


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir