Dagskrá hreppsnefndar 21. janúar 2016

18.01 2016 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 34 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn21. janúar 2016 í Safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju  kl. 16:00.

Dagskrá:

 1. Fundargerðir:
 1. Fræðslunefndar dags. 15. desember 2015
 2. Nefndar um uppbyggingu íþróttamannvirkja dags. 8. janúar 2016
 3. Starfshóps um málefni heimasíðu dags. 11. janúar 2016
 4. Hafnarnefndar dags. 12. janúar 2016
 5. Framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 22. og 30. desember  2015 og 12. janúar 2016
 1. Almenn mál:
 1. Finnafjarðarverkefnið
 2. Tillaga um sölu á íbúð við Þverholt 9
 3. Drög að jafnréttisáætlun Vopnafjarðarhrepps lög fram til kynningar
 1. Bréf til sveitarstjórnar frá:
 1. Krabbameinsfélagi Austurlands

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir