Dagskrá hreppsnefndar 04. febrúar 2016

01.02 2016 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 35 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 4. febrúar 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:

a.    Velferðarnefndar dags. 12. janúar 2016
b.    Menningarmálanefndar dags. 18. janúar 2016
c.    Starfshóps um heimasíðu sveitarfélagsins dags. 25. janúar 2016
d.    Nefndar um uppbyggingu íþróttamannvirkja dags. 26. janúar 2016
e.    Stjórnar SSA dags. 15. desember 2015
f.    Stjórnar SSA dags. 12. janúar 2016
g.    Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 15. janúar 2016
h.    Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 18. janúar 2016
i.    Félagsmálanefndar dags. 27. janúar 2016

2.    Almenn mál:

a.    Umsókn um Þorbrandsstaði
b.    Kynning á ljósleiðaravæðingu
c.    Umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl.
    
3.    Bréf til sveitarstjórnar frá:

a.    Elsu Möller – Hvar eru stóru strákarnir?
b.    Leikfélagi Menntaskólans á EgilsstöðumSveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir