Dagskrá hreppsnefndar 18. febrúar 2016

15.02 2016 - Mánudagur

Fundarboð


Fundur nr. 36 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 18. febrúar 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:

a.    Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 3. febrúar 2016
b.    HAUST dags. 10. febrúar 2016


2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:

a.    Stefáni Hrafni Magnússyni og Birni Magnússyni – Hreindýraeldi og ferðamennska
b.    HAUST  – Varðar svæðisáætlanir um meðferð úrgangs
c.    Ferða- og menningarfulltrúa Vopnafjarðarhrepps  - Aðalfundur Ferðamálasamtaka Austurlands


3.    Almenn mál:

a.    Atvinnumál
b.    Fyrirspurn um Þorbrandsstaði
c.    Drög að reglugerð um framlög í málaflokki fatlaðs fólks 2016
d.    FinnafjarðarverkefniðSveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir