Dagskrá hreppsnefndar 03. mars 2016

01.03 2016 - Þriðjudagur

Fundarboð


Fundur nr. 37 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn
3. mars 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.
                                    

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:

a.    Velferðarnefndar dags. 27. janúar 2016
b.    Menningarnefndar dags. 9. febrúar 2016
c.    Nefndar um uppbyggingu íþróttamannvirkja dags. 24. febrúar 2016
d.    141. fundar félagsmálanefndar
e.    Samgöngunefndar SSA dags. 11. febrúar 2016
f.    26. fundar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
g.    Stjórnar SSA dags. 16. febrúar 2016
h.    Stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga dags. 18. febrúar 2016
i.    Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum dags. 19. febrúar 2016

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:

a.    Nikulás Albert Árnasyni
b.    Þorsteini Halldórssyni

3.    Almenn mál:

a.    Ljósleiðaramál
b.    Virkir íbúar á Vopnafirði
c.    Stefnumótun í ferðaþjónustu fyrir Vopnafjörð 2015-2020
d.    Jafnréttisáætlun fyrir Vopnafjarðarhrepp síðari umræða
e.    Frumvarp til laga um breytingar á lögum um veitinga, gististaði og skemmtanahald.
f.    Drög að fundarplani sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps 2016-2018


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir