Dagskrá hreppsnefndar 17. mars 2016

14.03 2016 - Mánudagur

Fundarboð


Fundur nr. 38 kjörtímabilið 2014 – 2018
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 17. mars 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

Dagskrá:

1.    Fundargerðir:

a.    Hafnarnefndar dags. 1. mars 2016
b.    Samráðshóps sveitarfélagana um Finnafjarðarverkefnið dags. 4.mars 2016
c.    835. og 836.  fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
d.    382. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands
e.    Framkvæmdarstjórnar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 24. febrúar 2016

2.    Bréf til sveitarstjórnar frá:

a.    Steingrími Árnasyni
b.    Birni H. Sigurbjörnssyni
c.    Kirkju- og karlakór Vopnafjarðar
d.    Ungmennafélaginu Einherja

3.    Almenn mál:

a.    Drög að ályktunum um umhverfis- og samgöngumál SSA 2016
b.    Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 22. og 23. september 2016.
c.    XXX. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga haldið á Grand hótel í Reykjavík 8. apríl 2016
d.    Minnisblað um stöðu samningaviðræðna um daggjöld hjúkrunarheimila við Sjúkratryggingar Íslands
e.    Reykjavíkurferð sveitarstjóra og oddvita dagana 8. -10. mars 2016

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir