Dagskrá hreppsnefndar 20. október 2016

17.10 2016 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 49 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 20. október 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá

1.    Fundargerðir:
a.    Velferðarnefndar 27. September 2016
b.    Menningarnefndar dags. 5. og 10. október 2016
c.    Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 11. október 2016
d.    131. fundar stjórnar Haust
e.    Stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga dags. 26. september 2016
f.    Vísindaráðs Almannavarna dags. 3. október 2016
g.    Framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 3. október 2016

2.    Almenn mál:
a.    Drög að gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi
b.    Álagning gjalda fyrir árið 2017
c.    Aðalfundur HAUST 2016
d.    Drög að samþykktum fyrir ungmennaráð Vopnafjarðar
e.    Drög að leigusamningi um Þorbrandsstaði 1 og 2.

3.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a.    ReykjavíkurAkademíunni
b.    Uppbygging innviða fyrir rafmagnsbíla á Austurlandi
c.    Drög að samningi um Finnafjarðarverkefnið

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
 
Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir