Dagskrá hreppsnefndar 3. nóvember 2016

31.10 2016 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 50 kjörtímabilið 2014 – 2018 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 3. nóvember 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Fundargerðir:
 1. Fræðslunefndar 19.  og 27.  október 2016
 2. Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 20. október 2016
 3. 388. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands
 4. Stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi dags. 20. september, 6. október og  8. október 2016
 5. Aðlafundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum dags. 23. september 2016
 6. Aðalfundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 23. september 2016
 7. 148. fundar Félagsmálanefndar
 8. Svæðisskipulagsnefndar SSA dags. 20. október 2016

 

 1. 2.     Bréf til sveitarstjórnar frá:
 2. Eiríki Heiðar Eiríkssyni
 3. Sókn Lögmannsstofu

 

 1. 3.      Almenn mál:
 2. Tillaga lögð fyrir sveitarstjórn frá fulltrúum B-lista
 3. Drög að samningi milli Vopnafjarðarhrepps og Austurbrúar, um starfsstöð Austurbrúar á Vopnafirði
 4. Erindi frá sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps lögð fyrir Fjárlaganefnd Alþingis

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir