Dagskrá hreppsnefndar 08. desember 2016

06.12 2016 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 52 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn

8. desember 2016 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps:
 1. Viðauki við fjárhagsáætlun 2016
 2. Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2017-2020 lögð fram til síðari umræðu

 

 1. Fundargerðir:
 1. Menningarnefndar dags. 15. nóvember 2016
 2. Fagráðs Sundabúðar dags. 15. nóvember 2016
 3. Atvinnu- og ferðamálanefndar dags. 29. nóvember 2016
 4. Aðalfundar Haust dags. 2. nóvember 2016   
 5. 844. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
 6. 389. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands
 7. 149. fundar Félagsmálanefndar
 8. 30. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

 

 1. 3.     Bréf til sveitarstjórnar frá:
 2. Kvennaathvarfinu
 3. Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins
 4. N4
 1. Almenn mál:
 1. Málefni Atvinnueflingarsjóðs
 2. Tryggingamál
 3. Drög að verklagsreglum um veitingu styrkja til menningarmála og umsóknareyðublöð
 4. Skipulagsmál Vopnafjarðarhrepps
 5. Ný lög um húsnæðismál og drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning

 

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir