Dagskrá hreppsnefndar 05. janúar 2017

02.01 2017 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 53 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 5. janúar 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá

1. Fundargerðir:
a. Menningarnefndar dags. 5. desember 2016
b. Nefndar um byggingu vallarhúss dags. 6. desember 2016
c. Um málefni Jónsvers dags. 9. desember 2016
d. Um málefni Finnafjarðarverkefnisins dags. 19. desember 2016
e. Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 19. desember 2016
f. 3. fundar stjórnar SSA 29. nóvember 2016
g. Sveitarstjóra á Austurlandi með Austurbrú dags. 6. desember 2016
h. 390. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands
i. 132. fundar Haust
j. 150. fundar Félagsmálanefndar
k. 845. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

2. Almenn mál:
a. Drög að samningi um Finnafjarðarverkefnið
b. Drög að reglum fyrir Vopnafjarðarhrepps um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings
c. Drög að samstarfssamningi milli Ungmennafélagsins Einherja og Vopnafjarðarhrepps
d. Drög að samningi milli Austurbrúar og Vopnafjarðarhrepps um starfstöð Austurbrúar á Vopnafirði
e. Drög að húsaleigusamningi milli Vopnafjarðarhrepps og J & S ehf um rekstur Kaupvangskaffi.
f. Samningur milli Framhaldsskólans á Laugum og Vopnafjarðarhrepps um kostnað við rekstur framhaldsskóladeildar á Vopnafirði
g. Drög að útboðslýsingu vegna reksturs Miklagarðs
h. Skipulagsmál Vopnafjarðarhrepps
i. Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
j. Lagning ljósleiðara í Vopnafjarðarhreppi
k. Ársreikningur Björgunarsveitarinnar Vopna 2015

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir