Dagskrá hreppsnefndar 19. janúar 2017

16.01 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 54 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 19. janúar 2017 í safnaðarheimilinu kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

  1. Fundargerðir:
  1. Íþrótta- og æskulýðsnefndar dags. 4. janúar 2017
  2. Hafnarnefndar dags. 10. janúar 2017
  3. 4. fundar stjórnar SSA 2016-2017
  1. Almenn mál:
  1. Umsókn um nýtt rekstrarleyfi - Gististaður flokkur I.
  2. Drög að samstarfssamningi milli Ungmennafélagsins Einherja og Vopnafjarðarhrepps
  3. Drög að samþykkt fyrir ungmennaráð Vopnafjarðarhrepps

 

  1. Bréf til sveitarstjórnar frá:
  1. Stjórn Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir