Dagskrá hreppsnefndar 16. febrúar 2017

14.02 2017 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 55 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 16. febrúar 2017 í Miklagrði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Almenn mál:
 1. Kynnt skýrsla Menntamálastofnunar um „Ytra mat Vopnafjarðarskóla“
 2. Skipulagsmál Vopnafjarðarhrepps
 3. Drög að starfsreglum fyrir svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi
 4. Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
 5. Lóð undir símahús á Urðum
 6. Ísland ljóstengt 2017
 7. Tjaldstæði á Ásbrandsstöðum – deiliskipulag
 8. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi í Hvammsgerði. Gistileyfi í flokki III.
 9. Samstarfssamningur við Einherja
 10. Drög að samningi við Einherja um byggingu á vallarhúsi

 

 1. Fundargerðir:
 1. Menningarmálanefndar dags. 4. janúar 2017
 2. Velferðarnefnd, 17. janúar 2017
 3. Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 24. janúar 2017
 4. Fræðslunefndar dags. 9. febrúar 2017
 5. Stjórnarfundur Fuglastígs Norð – Austurlands dags. 15. janúar 2017
 6. Vísindaráðs almannavarna dags. 27. janúar 2017
 7. 5. fundar Stjórnar SSA 2016-2017
 8.  39. fundar Hafnarsambands Íslands
 9. 846. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
 10. 151. fundur Félagsmálanefndar
 11. 3. fundar Svæðisskipulagsnefndar SSA
 12. 31. fundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
 1. Bréf til sveitarstjórnar frá:
 1. Haust varðandi auknar sýnatökur af neysluvatni sem er geislað
 2. Jósep H. Jósepssyni

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir