Dagskrá hreppsnefndar 02. mars 2017

27.02 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 56 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn

2. mars 2017 í Miklagrði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Almenn mál:

 

 1. Fundur með menningarmálanefnd og ferða- og menningarfulltrúa um málefni menningarmálanefndar
 2. Drög að ramma- og samstarfssamningi milli Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps um Finnafjarðarverkefnið
 3. XXXI. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
 4. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi í Mávahlíð.Gistileyfi í flokki III
 5. Beiðni um umsögn á skipulagslýsingu / verkefnislýsingu vegna breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028
 6. Drög að samningi um upplýsingaskjái
 7. Drög að samningi um rekstur tjaldsvæðis

 

 1. Fundargerðir:

 

 1. Starfshóps um Finnafjarðarverkefnið dags. 17. febrúar 2017
 2. 152. fundur Félagsmálanefndar

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir