Dagskrá hreppsnefndar 23. mars 2017

20.03 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 57 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 23. mars 2017 í Miklagrði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Fundargerðir:
 1. Menningarmálanefndar dags. 15. febrúar 2017
 2. Starfshóps um Finnafjarðarverkefnið dags. 7. mars 2017
 1. Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 10. mars 2017
 2. Velferðarnefndar dags. 14. mars 2017
 3. Nefndar um byggingu vallarhúss á  íþróttasvæði sveitarfélagsins dags. 15. mars 2017
 4. 392. fundur stjórnar Hafnarsambands Íslands
 5. 847. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
 6. Almannavarnarnefndar Múlaþings dags. 28. febrúar 2017
 7. 6. fundar stjórnar SSA
 8. 4. fundar svæðisskipulagsnefndar SSA

 

 1. Almenn mál:
 1. Tillaga að opnunartíma Sundlaugar í Selárdal
 2. Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga 120. mál, lagt fram til umsagnar
 3. Málefni fyrirhugaðs Strandblakvallar
 4. Drög að samþykktum fyrir ungmennaráð
 5. Tillaga stjórnar SvAust ehf. um fyrirkomulag á rekstri almenningssamgangna á Austurlandi

 

 1. Bréf til sveitarstjórnar frá:
 1. Orkustofnum um hugsanlega virkjanakosti  í Vopnafjarðarhreppi
 2. Lánasjóði sveitarfélaga ohf, um aðalfund sjóðsins sem haldinn verður 24. mars 2017
 3. Veiðifélagi Vesturdalsár um aðalfund félagsins sem haldinn verður 23. mars 2017 

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir