Dagskrá hreppsnefndar 06. apríl 2017

03.04 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 58 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 6. apríl 2017 í Miklagrði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Fundargerðir:
 1. Fræðslunefndar dags. 28. febrúar 2017
 2. Fagráðs Sundabúðar dags. 21. mars 2017
 1. Nefndar um byggingu vallarhúss á  íþróttasvæði sveitarfélagsins dags. 29. mars 2017
 2. 848. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
 3. 153. fundar félagsmálanefndar
 4. 32. fundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
 1. Almenn mál:
 1. Drög að þjónustu- og samstarfssamningi milli Vopnafjarðarhrepps og Austurbrúar ses
 2. Tillaga stjórnar SvAust ehf. um fyrirkomulag á rekstri almenningssamgangna á Austurlandi

 

 1. Bréf til sveitarstjórnar frá:
 1. Stjórn SSA um tillögu að gerð sameiginlegrar húsnæðisáætlunar fyrir allt Austurland
 2. Hestamannafélaginu Glófaxa
 3. Kaupvangskaffi
 4. Félagi leiðsögumanna með hreindýraveiðum
 5. Ingólfi Braga Arasyni

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir