Dagskrá hreppsnefndar 04. maí 2017

02.05 2017 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 60 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn

4. maí 2017 í Miklagarði  kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Fundargerðir:
 1. Menningarmálanefndar dags. 3. apríl 2017
 2. Hafnarnefndar dags. 4. apríl 2017
 3. 7. og 8.  fundar stjórnar SSA 2017
 4. Aðalfundar SFV dags. 3. Apríl 2017
 5. 134. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
 6. Um skipulagsmál með Yrki Arkitektum ehf. 30. og 31.  mars 2017
 7. Minnisblað Yrki Arkitekta ehf.  varðandi vallarhús við íþróttavöll Vopnafjarðar
 8. Minnisblað til sveitarfélaga sem reka HAUST

 

 1. Bréf til sveitarstjórnar frá:
 1. Stjórn NAUST
 2. Vodafone
 3. Stjórn SSA

 

 1. Almenn mál:
 1. Ársfundur Austurbrúar ses,
 2. SvAust ehf.
 3. Tilboð í gólfefni á íþróttahús

 

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir